Jazzhátíð Reykjavíkur hófst 14. ágúst og stendur til 20. ágúst. Hún er nú haldin í 25. sinn og er með veglegra móti í ár til að fagna tímamótunum. Fjölmargir íslenskir og erlendir tónlistamenn taka þátt í hátíðinni í ár. Allir viðburðir fara fram í Hörpu. Jazzhátíð hófst með skrúðgöngu niður Laugaveginn að Hörpu þar sem setningarathöfnin fór formlega fram.
Alla dagskránna má sjá hér.
Aðrar fréttir
Listasafn Reykjavíkur hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2024
Veitir 40 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar