Hvalfjarðargöng verða lokuð um helgina vegna malbikunar, frá kl. 20.00 að kvöldi föstudags 15. maí til kl. 06.00 að morgni mánudags 18. maí.
Einnig veður lokað um göngin tvær nætur í næstu viku. Lokað verður frá kl 22.00 að kvöldi mánudags 18. maí til 06.00 að morgni þriðjudags 19. maí og aftur frá kl 22.00 að kvöldi þriðjudags 19. maí til kl 06.00 að morgni miðvikudags 20. maí.
Aðrar fréttir
Mælti fyrir frumvarpi þar sem stutt er betur við umönnunaraðila langveikra og fatlaðra barna
Mælt fyrir nýjum sóttvarnalögum á Alþingi
Fyrsta skóflustungan tekin að bílastæða- og tæknihúsi Nýs Landspítala