01/04/2020

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Hótelstarfsemi í Höfðatorgi

Höfðatorg ehf hefur sótt um breytingu á deiliskipulagi Höfðatorgs.
Í breytingunni felst lækkun á bílastæðakröfu ef um hótelstarfsemi verði að ræða í byggingunni, og breyting á lóðarmörkum.
Deiliskipulag verður auglýst og hagsmunaraðilum kynntar breytingar.