Á Sjóminjasafninu munu íslenskir hönnuðir sýna hvað í þeim býr í tengslum við Hönnunarmars, dagana 12.-15. mars. Við hvetjum ykkur til þess að líta við á safninu, skoða sýninguna og það sem hönnuðurnir efnilegu hafa fram að færa. Verk eftir Terta Duo, Genitalia og Skötu. Auk þess munu nemendur úr Listaháskóla Íslands sýna verk sín. Það er frítt inn á hönnunarmars.
Reykjavíkurfréttir
Aðrar fréttir
Listasafn Reykjavíkur hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2024
Veitir 40 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar