Fimmtudaginn 27. október kl. 17:30 mun Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur, fjalla um núvitund og kenna einfaldar æfingar til að auka hana. Núvitund nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir en í henni er áherslan lögð á líðandi stund, skynjunina hér og nú. Niðurstöður rannsókna sýna fram á að núvitundarþjálfun getur dregið úr streitu, kvíða og depurð.
Staður:
Menningarhús Sólheimum, fimmtudaginn 27. október kl. 17.30.
Aðrar fréttir
Listasafn Reykjavíkur hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2024
Veitir 40 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar