21/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Gefum blóð! Blóðbankinn hvetur fólk til að gefa blóð

Starfsfólk Blóðbankans vill minna blóðgjafa á þörfina fyrir blóðgjöf. Erfitt er að ná í blóðgjafa þessa dagana þar sem margir eru í sumarfríi. Virkir gjafar eru hvattir til að koma og gefa blóð til að koma í þessarri og næstu viku.

Móttaka blóðgjafa er opin:

  • Mánudaga: 11:00-19:00
  • Þriðjudaga: 08:00-15:00
  • Miðvikudaga: 08:00-15:00
  • Fimmtudaga: 08:00-19:00