11/05/2021

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Framkvæmdir við Borgarfjarðarbrú fram til júní

Vegna vinnu við Borgarfjarðarbrú verður annarri akreininni lokað og umferð stýrt með ljósum frá þriðjudeginum 29. mars og til 20. júní 2016. Vegagerðin greinir frá þessu í dag.