Edduverðlaunahátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu í kvöld, laugardaginn 22. febrúar 2014. Allar tilnefningar má lesa hér.
Sigurvegarar kvöldsins voru:
- Heimildarmynd ársins: Hvellur
- Stuttmynd ársins: Hvalfjörður
- Handrit ársins: Benedikt Erlingsson fyrir Hross í oss
- Menningar – og lífsstílsþáttur ársins: Djöflaeyjan
- Skemmtiþáttur ársins: Orðbragð
- Besti leikari í aukahlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir Málmhaus
- Besta leikkona í aukahlutverki: Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Málmhaus
- Barnaefni ársins: Stundin okkar
- Frétta- eða viðtalsþáttur ársins: Kastljós
- Sjónvarpsmaður ársins: Bogi Ágústsson
- Leikari ársins í aukahlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir Hross í oss
- Leikkona ársins í aukahlutverki: Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fyrir Málmhaus
- Gervi ársins: Steinunn Þórðardóttir fyrir Málmhaus
- Búningar ársins: Helga Rós Hannam fyrir Málmhaus
- Leikmynd ársins: Gunnar Pálsson fyrir Fólkið í blokkinni
- Heiðursverðlaun: Sigríður Margrét Vigfúsdóttir
- Tónlist ársins: Pétur Ben fyrir Málmhaus
- Hljóð ársins: Huldar Freyr Arnarson fyrir Málmhaus
- Besti kvikmyndafrasi Íslandssögunnar: Inn, út, inn, inn, út úr Með allt á hreinu
- Leikstjóri ársins: Benedikt Erlingsson fyrir Hross í oss
- Brellur ársins: Jörundur Rafn Arnarson fyrir Hross í oss
- Klipping ársins: Valdís Óskarsdóttir fyrir Málmhaus
- Kvikmyndataka ársins: Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Hross í oss
- Leikið sjónvarpsefni ársins: Ástríður 2
- Kvikmynd ársins: Hross í oss
Aðrar fréttir
Listasafn Reykjavíkur hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2024
Veitir 40 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar