Metaðsókn var á ráðstefnu Landsbankans um ferðaþjónustu sem haldin var í Hörpu 24. mars undir yfirskriftinni Eru milljón ferðamenn vandamál? Rúmlega...
Almennt
Í lok febrúar samþykkti Alþingi ýmsar breytingar á umferðarlögum sem snerta meðal annars skilgreiningar ökutækja og reglur um akstur bifhjóla....
Þriggja mánaða frestur til þess að samþykkja ráðstöfun leiðréttingar verðtryggðra húsnæðislána rann út á miðnætti hjá þeim umsækjendum um leiðréttingu...
Mikið álag er á 112 vegna tilkynninga um foktjón. Fólk er beðið um að nota ekki 112 nema í neyðartilvikum...
Breytingar hafa orðið á flugi Icelandair í dag vegna veðurs í Keflavík. Öllum flugum frá Evrópu til Keflavíkur hefur verið...
Hátt í sjötíu þúsund rafræn skilríki í farsíma hafa verið gefin út síðustu mánuði og símar eru nú orðnir algengasta...
Landsbankinn vinnur áfram að hagræðingu og breytingum á sínum rekstri. Af þeim sökum fækkar um 30 manns í höfuðstöðvum bankans...
Tómas Guðbjartsson prófessor og yfirlæknir á Landspítalanum var valinn maður ársins 2014 af hlustendum Rásar 2. Tómas og fleiri starfsmenn...
Í lok vikunnar voru veitti Góði hirðirinn 10.140.000 kr. til 14 félagasamtaka til ólíkra málefna. Góði hirðirinn nýtur mikilla vinsælda...
Landsbankinn hefur úthlutað fjórum milljónum króna til fjögurra félagasamtaka sem vinna mikilvægt og óeigingjarnt starf fyrir samfélagið fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd,...
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að fleiri voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíknefna árið 2013 en...
Fjöldi gesta kom í Rauða kross húsið þann 10. desember síðastliðinn og fagnaði 90 ára afmæli félagsins. Það var þennan...
Rauði krossinn á Íslandi hefur opnað fyrir neyðarsöfnun á vetrarfatnaði sem verður komið til úkraínskra flóttamanna í Hvíta-Rússlandi. Rauði krossinn...
Á miðnætti aðfaranótt 8. desember 2014 hófust verkfallsaðgerðir Læknafélags Íslands og standa til miðnættis 9. desember á rannsóknarsviði, aðgerðasviði og...
Eldvarnir hjá leigjendum eru miklu lakari en hjá þeim sem búa í eigin húsnæði samkvæmt nýrri könnun Capacent Gallup. Könnunin...
Íslensku alþjóðabjörgunarsveitinni hefur borist höfðinglegur styrkur að fjárhæð 10.000 dollarar, eða rúmlega 1.2 milljónir króna, frá styrktarsjóði alþjóðasamtaka fraktflugvélaleigjenda, International...
Úttekt rústaleitarhunda fór fram hjá Hjálparsveit skáta Garðabæ um síðustu helgi, en fyrsta úttekt sveitarinnar fór fram í fyrra. Sveitin...
Árið 2012 stóð Ríkislögreglustjórinn fyrir útboði á hönnun, framleiðslu og persónugerð nýrra ökuskírteina á evrópska efnahagssvæðinu. Lægsta tilboð átti ungverska...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á skammbyssu, sverð og exi, auk fleiri vopna, og talsvert magn stera í töflu- og...
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti í síðustu viku fangelsisbygginguna á Hólmsheiði sem nú er að rísa. Páll E. Winkel fangelsismálastjóri...
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur ákveðið að setja í gang vinnu við mótun stefnu og framtíðarsýnar fyrir ferðaþjónustu á Íslandi í...
Nýtt skip Vågan, kemur til með að leysa Baldur af hólmi á Breiðafirði. Skipið tekur 280 farþega og 55 bíla....
Um síðustu helgi fór fram Hæfileikamót KSÍ og N1 hjá stúlkum og var þetta í fyrsta sinn sem slíkt mót...
Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni við að fjarlægja drukkinn og ógnandi farþega sem var að koma með...
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2014 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna...
Á fundi sínum á föstudaginn s.l. ákvað ríkisstjórn Íslands að veita 5 milljónum króna í neyðaraðstoð vegna flóðanna í Serbíu...
Færeyjabiskup, Jógvan Fríðriksson, var ásamt nýkjörinni stiftsstjórn og prófastsdæmisráði færeysku þjóðkirkjunnar á ferð um Suðurland Íslands dagana 13.-16. maí s.l....
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra svaraði í vikunnni skriflegum fyrirspurnum á Alþingi um gjöld á innanlandsflug og hvort gripið verði til...
Ríkisstjórnin samþykkti hefur samþykkt framhald vinnu við afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum. Skýrsla sérfræðihóps um afnám verðtryggingar af neytendalánum var...
Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2014-2015. Alls bárust 124 umsóknir til sjóðsins og var heildarfjárhæð...