Með tilkomu rafrænna aðferða við greiðslumiðlun hefur dregið verulega úr notkun á ávísunum, enda er rafræn greiðslumiðlun í senn einfaldari...
Almennt
Íslenska ríkið og Samtök ferðaþjónustunnar hafa stofnað formlega sérstakt sameignarfélag utan um rekstur Stjórnstöðvar ferðamála. Nafn þess er Rekstrarfélag Stjórnstöðvar...
Minningargjafasjóður Landspítala færði fósturgreiningardeild Landspítala 27 milljónir króna að gjöf sem varið hefur verið til að kaupa 3 ný ómtæki. Þau leysa...
Auka má öryggi ferðafólks mikið með uppsetningu og kynningu björgunarlykkju, svokölluðu Björgvinsbelti, við áfangastaði þar sem hætta getur verið á...
Aðalfundur Landsbankans vegna rekstrarársins 2015 fór fram í Hörpu 14. apríl síðastliðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundurinn samþykkti...
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag féllst forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, á tillögu forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, um...
Stelpurnar í U17 landslið Íslands í knattspyrnu luku í dag leik í milliriðli EM en hann fór fram í Serbíu...
Vegna vinnu við Borgarfjarðarbrú verður annarri akreininni lokað og umferð stýrt með ljósum frá þriðjudeginum 29. mars og til 20....
Tilkynning frá Krabbameinsfélaginu: Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, Mottumars er að bresta á. Nú dregur...
Neyðarlínan fagnaði 20 ára afmæli þann 11. febrúar síðastliðinn og efndi hún ásamt samstarfsaðilum til dagskrár í björgunarmiðstöðinni við Skógarhlíð...
Sóttvarnalæknir hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um varnir gegn Zíkaveiru í ljósi nýrra upplýsinga um að veiran geti smitast manna á...
Slysavarnafélagið Landsbjörg, Sjóvá, VÍS og Samgöngustofa gerðu haustið 2015 könnun á öryggi barna í bílum. Sambærilegar kannanir hafa verið gerðar...
Árið 2015 fóru 4.855.505 farþegar um Keflavíkurflugvöll, einni milljón fleiri en árið 2014. Fjöldinn hefur aldrei verið meiri og er...
Af ýmsum ástæðum hefur tekið lengri tíma en ætlað var að ganga frá nauðsynlegum formsatriðum vegna útgáfu útgönguvegabréfa fyrir flóttafólkið...
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur veitt 2,5 milljóna króna styrk til gerðar sjónvarpsefnis í þáttaröðinni „Með okkar augum.“ Þættirnir...
Í vikunni endurnýjaði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra samning ráðuneytisins við Íslandsstofu um kynningar- og markaðsstarf á sviði ferðamála...
Vegna óveðurs sem gengur yfir landið hefur nánast öllum fjallvegum á landinu verið lokað. Vegir á Reykjanesi og flestir vegir...
Riflega 500 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar sinna nú lokunum vega, óveðursútköllum eða eru í viðbragðsstöðu vegna veðursins sem nú...
Isavia, sem m.a. rekur Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hefur tilkynnt að fyrirtækið muni hefja viðræður við Arion banka um rekstur fjármálaþjónustu...
Ellefu umsækjendur eru um stöðu skógræktarstjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar þann 3. október síðastliðinn. Umsækjendur...
Forsætisráðaherrar Bretlands, Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna hafa þekkst boð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, um þátttöku í málþinginu Northern Future Forum í...
Í gær náði fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll í fyrsta sinn yfir fjögurra milljóna múrinn innan sama árs. Þessi heppni farþegi...
Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir á Landspítala og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, hefur verið kjörinn formaður Samtaka hjarta- og...
Nýverið tók níu manna hópur undanfara frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg þátt í björgunaræfingunni Arctic Response, sem fór fram á Austur Grænlandi....
Við komu ferjunnar Norrænu til Seyðisfjarðar þann 8. september síðastliðinn var lagt hald á verulegt magn fíkniefna. Málið var unnið...
Níu manns voru handteknir í gær í viðamiklum aðgerðum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn innflutningi stera, sölu, dreifingu og framleiðslu þeirra....
Íslensk stjórnvöld harma þá ákvörðun rússneskra yfirvalda að bæta Íslandi á lista yfir lönd sem sæta innflutningsbanni til Rússlands. Samkvæmt...
Í gær, þriðjudaginn 18. ágúst, klukkan 16:11 barst tilkynning á lögreglustöðina á Höfn í Hornafirði, um líkfund í Laxárdal í...
Um 180 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í júlí síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 36...
Lögregla telur 15.000 manns hafa sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja að þessu sinni. 26 lögreglumenn sinntu löggæslu og 100 gæslumenn. Auk þeirra...