22/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Borgarbókasafnið Kringlunni er 15 ára

Borgarbókasafnið Kringlunni á 15 ára afmæli um þessar mundir en það opnaði í Kringlunni 27. október 2001. Af því tilefni verður gestum boðið upp á kransaköku, konfekt og kaffi dagana 28.-30. október.