Borgarbókasafnið Kringlunni á 15 ára afmæli um þessar mundir en það opnaði í Kringlunni 27. október 2001. Af því tilefni verður gestum boðið upp á kransaköku, konfekt og kaffi dagana 28.-30. október.
Reykjavíkurfréttir
Reykjavíkurfréttir
Borgarbókasafnið Kringlunni á 15 ára afmæli um þessar mundir en það opnaði í Kringlunni 27. október 2001. Af því tilefni verður gestum boðið upp á kransaköku, konfekt og kaffi dagana 28.-30. október.
Aðrar fréttir
Listasafn Reykjavíkur hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2024
Veitir 40 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar