Neyðarkall björgunarsveita,rverður seldur dagana 5.-7. nóvember. Um er að ræða björgunarsveitamann í bílaflokki með dekk og öxul. Meðlimir bílaflokka sjá um að ökutæki sveitanna séu í lagi og tilbúin í útkall þegar þörf er á. Þeir sjá einnig oft um akstur tækjanna til og frá vettvangi æfinga eða útkalla. Er þetta í tíunda skipti sem Neyðarkall björgunarsveita er seldur og er hann ein af mikilvægustu fjáröflunum þeirra.
Reykjavíkurfréttir
Aðrar fréttir
Fjölgun sumarstarfa fyrir 17 ára ungmenni
Sorphirða um páska og sumardaginn fyrsta
65 ára afmælishátíð Sjálfsbjargar