Aðalfundur Landsbankans vegna rekstrarársins 2015 fór fram í Hörpu 14. apríl síðastliðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundurinn samþykkti...
Magnús Rúnar Magnússon
Á stefnufundi starfsmanna Íslandsbanka sem fram fór fyrr í dag var tilkynnt að höfuðstöðvar Íslandsbanka munu á haustmánuðum flytjast í...
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, að veita eftirfarandi sveitarfélögum og...
Ríkisstjórnin hefur að tillögu mennta- og menningarmálaráðherra samþykkt að settur verði á laggirnar framhaldsskóli sem býður upp á sérhæfingu í...
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag féllst forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, á tillögu forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, um...
Laugardalsvöllur leitar eftir sumarstarfsfólki fyrir sumarið 2016. Starfið er krefjandi og fjölbreytt og snýr að vallarsvæði Laugardalsvallar, almennri umhirðu þess...
Ungverska flugfélagið Wizz Air hefur hafið flug á milli Keflavíkurflugvallar og Budapest í Ungverjalandi. Budapest er annar áfangastaður Wizz Air...
Reykjavíkurborg óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að taka almenningssvæði í borginni í fóstur og gæða þau...
Reykjavíkurborg auglýsir eftir hugmyndum að rekstri á hjólaleigum í Reykjavík. Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum...
Býr í þér fréttamaður? Reykjavíkurborg og KrakkaRÚV bjóða tíu ungmennum úr 8. – 10. bekk að gerast fréttamenn á Barnamenningarhátíð...
Stóru upplestrarkeppninni í Laugardal og Háaleiti lauk fyrir páska í skemmtilegum úrslitum. Sigurvegarar í keppninni í þessu hverfi voru þau...
Reykjavíkurborg býður dagforeldrum að taka á leigu gæsluvallarhúsið við Rauðalæk. Húsið sem er 55,7 fermetra gæsluvallarhús hefur verið nýtt af...
SAMFOK býður 10. bekkingum á höfuðborgarsvæðinu og foreldrum þeirra til fundar um inntöku nýnema í framhaldsskóla í haust. Fulltrúar allra...
Stelpurnar í U17 landslið Íslands í knattspyrnu luku í dag leik í milliriðli EM en hann fór fram í Serbíu...
A landslið karla í knattspyrnu leikur í dag, þriðjudag, vináttulandsleik við Grikki og hefst hann klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Leikurinn er...
Vegna vinnu við Borgarfjarðarbrú verður annarri akreininni lokað og umferð stýrt með ljósum frá þriðjudeginum 29. mars og til 20....
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað Sigurð Guðjónsson forstjóra Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafastofnunar hafs og vatna frá og með 1. apríl...
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi þann 23. mars síðastliðinn tillögur Stjórnstöðvar ferðamála um aðkallandi aðgerðir á árinu 2016 til að bæta...
Helstu dagsetningar í aðdraganda forsetakosninganna 25. júní 2016 eru þessar: 30. apríl Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar má hefjast innan lands og...
Sjötti forseti Íslands verður kosinn þann 25. júní næstkomandi. Þrettán hafa þegar boðið sig fram til forseta en þeir eru:...
Á Páskadagsmorgun kl.11:00 mætast kirkjurnar þrjár í kringum Laugardalinn á Kaffi Flóru í Laugardal og standa fyrir skemmtilegri dagskrá fyrir...
Kjör forseta Íslands skal fara fram laugardaginn 25. júní 2016. Kjörtímabil forseta Íslands rennur út 31. júlí 2016. Framboðum til...
Umsóknarfrestur um margvísleg sumarstörf hjá Reykjavíkurborg rennur út þann 29.mars næstkomandi. Markmiðið er að bjóða ungmennum 17 ára og eldri,...
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra undirritaði í gær samninga við fjórar heilbrigðisstofnanir um þátttöku þeirra í skipulögðu átaki til að stytta...
Átta umsækjendur eru um embætti landgræðslustjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 5. mars síðastliðinn. Umsóknarfrestur...
Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á að spáð er mjög slæmu veðri um allt land á morgun, laugardaginn 12. mars....
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Reykjavíkurborg og nú geta ungmenni sótt um störf til og með 29.mars...
Við endurskoðun reglnanna var fylgt leiðbeinandi reglum Umboðsmanns barna og Talsmanns neytenda um að vernda eigi börn fyrir auglýsingum og...
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun að veita Hörpu styrk að upphæð fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar...
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum þann 1. mars síðastliðinn, að tillögu forsætisráðherra og mennta og menningarmálaráðherra, að veita 6...