Á hverri vor- og haustönn gefst námsmönnum, 18 ára og eldri, með virkan námsmannareikning hjá Arion banka, kostur á að sækja um styrk til bókakaupa.
Dregnir verða út 25 styrkir á hvorri önn, hver að andvirði kr. 30.000. Opið er fyrir umsóknir til 12. febrúar.
Aðrar fréttir
65 ára afmælishátíð Sjálfsbjargar
Sæbraut lokað vegna kvikmyndatöku
Nýtt björgunarskip Landsbjargar komið til landsins með Brúarfossi