22/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Arion styrkir bókakaup námsmanna

Á hverri vor- og haustönn gefst námsmönnum, 18 ára og eldri, með virkan námsmannareikning hjá Arion banka, kostur á að sækja um styrk til bókakaupa.

Dregnir verða út 25 styrkir á hvorri önn, hver að andvirði kr. 30.000. Opið er fyrir umsóknir til 12. febrúar.