Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar eldsvoða á geymslusvæði Strætó á Hesthálsi í Reykjavík í fyrrinótt, en þar brunnu tveir strætisvagnar. Tilkynning...
Month: January 2016
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að móta tillögur að aðgerðum um hvernig draga megi úr...
Tíu teymi voru valin úr hópi 74 viðskiptahugmynda til að taka þátt í viðskiptahraðlinum Startup Tourism sem hefst í byrjun...
Skáldsagan Umhverfis jörðina á 80 dögum eftir Jules Verne hefur notið gífurlegra vinsælda víða um heim allt frá því hún...
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tók þann 12. janúar síðastliðinn fyrstu skóflustungu að húsnæði fyrir jáeindaskanna á spítalanum. Íslensk erfðagreining færði...
Hjartagátt Landspítala hafa verið færðar gjafir sem keyptar voru fyrir fé sem safnaðist með jólatónleikum í Fríkirkjunni 17. desember 2015. Um...
Slysavarnafélagið Landsbjörg, Sjóvá, VÍS og Samgöngustofa gerðu haustið 2015 könnun á öryggi barna í bílum. Sambærilegar kannanir hafa verið gerðar...
Árið 2015 fóru 4.855.505 farþegar um Keflavíkurflugvöll, einni milljón fleiri en árið 2014. Fjöldinn hefur aldrei verið meiri og er...
Flugeldaleifar eru víða um borgina og eru íbúar og gestir hvattir til að henda þeim í ruslið svo þær grotni...
Þeir sem standa fyrir þrettándabrennum í Reykjavík hafa ákveðið að fresta þeim til næstu helgar vegna veðurs. Dagskrá og aðrar...
Reykjavíkurborg tók við rekstri á Hlemmi um áramótin og verður Hlemmur áfram opinn fyrir farþega strætó. Matarmarkaður verður opnaður á...
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur gefið út reglugerð nr. 1225/2015, um breytingu á reglugerð nr. 1218/2008, um greiðslur úr...
Frá 1. janúar 2016 mun Ríkisskattstjóri hætta útgáfu skattkorta. Þess í stað kemur rafrænn persónuafsláttur. Einstaklingar þurfa því að upplýsa...
Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 1. janúar 2016, sæmdi forseti Íslands ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Þeir eru:...