Nýtt skip Vågan, kemur til með að leysa Baldur af hólmi á Breiðafirði. Skipið tekur 280 farþega og 55 bíla....
Month: September 2014
Um síðustu helgi fór fram Hæfileikamót KSÍ og N1 hjá stúlkum og var þetta í fyrsta sinn sem slíkt mót...
185 íbúðir verða byggðar í öðrum áfanga Bryggjuhverfis við Tanga- og Naustabryggju en borgarráð hefur ákveðið að setja deiliskipulag fyrir...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við Ríkisskattstjóra, kannaði í ágúst og september heimili og íbúðir á höfuðborgarsvæðinu þar sem gisting...
Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni við að fjarlægja drukkinn og ógnandi farþega sem var að koma með...
Nemendur í Kelduskóla í Grafarvogi hafa undanfarna mánuði prjónað ullarteppi og húfur handa hvít-rússnesku þjóðinni, en Rauði krossinn hefur haft...
Flugvél bandaríska flughersins, af gerðinni Boeing C17 Globemaster, lenti á Reykjavíkurflugvelli í september, en vélin er sú stærsta sem lent...
Hátt í tuttugu farsímum var stolið af gestum skemmtistaða í miðborginni um síðustu helgi, og því vill lögreglan ítreka þau...
OECD birtir árlega skýrslu um menntamál, Education at a Glance, með tölulegum upplýsingum um þróun menntamála í aðildarlöndunum. Helsu efnisþættir...
Úttektir hafa verið gerðar á þremur framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu af hálfu Mennta- og menningarmálaráðuneytis. Í skýrslunum er gerð grein fyrir...
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs fór fram í fjármála- og efnahagsráðuneytinu miðvikudaginn 10. september 2014. Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármálastöðugleika....
Sunnudaginn 14. september kl. 15-16 verður listasmiðja fyrir börn í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15. Smiðjan er sett upp í tengslum við...
Lauren Greenfield STELPUMENNING 13. september 2014 – 11. janúar 2015 Stelpumenning er ljósmyndasýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur og varpar ljósi á...
Samsýningin, A posterori: Hús, höggmynd, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Ásmundarsafni, laugardaginn 13. september kl. 16. Listamennirnir Birgir Snæbjörn Birgisson,...
Laugardaginn 13. september kl. 14.00 frumsýnir Borgarleikhúsið Línu Langsokk í leikstjórn Ágústu Skúladóttur og nafna hennar Ágústa Eva Erlendsdóttir fer...
Sunnudaginn 14. september kl. 14 verður ókeypis leiðsögn um sýninguna Silfur Íslands á Þjóðminjasafninu. Á sýningunni eru yfir 2000 silfurgripir...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um 6 kg af marijúana í nokkrum aðskildum málum undanfarna daga. Framkvæmdar hafa...