Hilton Reykjavík Nordica hefur hlotið Fegrunarviðurkenningu Reykjavíkurborgar árið 2014 fyrir fegurstu lóð fyrirtækja. Snýr viðurkenningin að vel útfærðri endurgerð á framhlið hótellóðarinnar...
Month: August 2014
Hægt verður að horfa á tónleika Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi í beinni útsendingu á netinu. Tónleikarnir eru sendir...
Jazzhátíð Reykjavíkur hófst 14. ágúst og stendur til 20. ágúst. Hún er nú haldin í 25. sinn og er með...
Árið 2014 er Ísland með formennsku í norrænu ráðherranefndinni. Af því tilefni verður dagana 13. og 14. ágúst haldin ráðstefna...
Sunnudaginn 10. ágúst verður boðið upp á garðagöngu um Laugardal og Laugarás. Gangan er skipulögð í samstarfi Grasagarðs Reykjavíkur, Garðyrkjufélags...
Viðey tekur vel á móti hinsegin fjölskyldum sunnudaginn 10. ágúst með frábærri fjölskyldudagskrá og regnbogaveitingum. Regnbogahátíð fjölskyldunnar er einn af...
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2014 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna...
Í gleðigöngu Hinsegin daga staðfestir hinsegin fólk tilveru sína, sýnileika og gleði. Þar sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, transfólk...