Jón Gnarr, borgarstjóri hefur undirritað samning fyrir hönd Reykjavíkurborgar við KFUM og KFUK í því skyni að efla starf samtakanna...
Month: May 2014
Sveinn Kristinsson hefur verið kjörinn formaður Rauða krossins á Íslandi á aðalfundi félagsins þann 1 7. maí s.l. Þetta er...
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á föstudagsmorgun ríflega 350 milljóna króna fjárframlag til uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum í sumar....
Á fundi sínum á föstudaginn s.l. ákvað ríkisstjórn Íslands að veita 5 milljónum króna í neyðaraðstoð vegna flóðanna í Serbíu...
Þann 14. maí s.l. samþykkti Alþingi breytingar á lögreglulögum sem varða almenn inntökuskilyrði í Lögregluskóla ríkisins. Einnig var samþykkt að...
Færeyjabiskup, Jógvan Fríðriksson, var ásamt nýkjörinni stiftsstjórn og prófastsdæmisráði færeysku þjóðkirkjunnar á ferð um Suðurland Íslands dagana 13.-16. maí s.l....
Ályktun frá hjúkrunarráði Landspítala 22. maí 2014: Landspítala og hjúkrunarfræðingi á gjörgæsludeild hefur nú verið birt ákæra vegna atviks á...
Í vikunni var tekið mikilvægt skref til framtíðaruppbyggingar á Landspítala þegar afhent voru útboðsgögn til fullnaðarhönnunar á sjúkrahóteli á Hringbrautarlóðinni. Bygging á...
Félagsmenn í Kiwanisklúbbnum Heklu hafa í tilefni af 50 ára afmæli klúbbsins, fært sjúkraþjálfun á Grensási að gjöf styrktarþjálfunartæki. Um...
Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út í gær vegna tveggja vélarvana skemmtibáta á sjónum rétt utan við Hrafnistu í Hafnarfirði....
Reykjavíkurborg hefur gefið út stefnu í málefnum utangarðsfólks til ársins 2018. Samkvæmt rannsókn frá árinu 2012 féllu 179 einstaklingar, þar...
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra svaraði í vikunnni skriflegum fyrirspurnum á Alþingi um gjöld á innanlandsflug og hvort gripið verði til...
Ríkisstjórnin samþykkti hefur samþykkt framhald vinnu við afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum. Skýrsla sérfræðihóps um afnám verðtryggingar af neytendalánum var...
Sýningin Meistarahendur verður opnuð í Ásmundarsafni laugardaginn 10. maí kl. 16. Þar gefur að líta verk sem spanna feril Ásmundar Sveinssonar og...
Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar var haldinn hátíðlegur í dag laugardaginn10. maí. Dagurinn er nú haldinn í sjötta sinn og má með sanni...